Skák á netinu er mjög vinsællt hjá mörgum. Þar er þæginnlegt að tefla því þar þarf maður ekki að raða upp köllunum og getur spilað við fólk frá öðrum löndum. Þetta er tilvalið ef manni langar til að tefla en finnur engan til að tefla við sig. Svo er líka annað, það er ekki hægt að svindla, t.d. ef maðurinn þarf kannski á klóið eða eitthvað þá er eki hægt að setja kalla á vitlausa staði og breitt öllu á borðinu.
Ég vildi bara deila þessu með ykkur…ég vona að þið eigið eftir að njóta.