Bardagaskák í tölvuna !?!
Ef einhver man eftir skákforriti eða hvað þetta er nú kallað, sem var fyrir pc tölvurnar, kom út fyrir nokkrum árum, þá voru allir kallarnir í skákinni lifandi, og ef t.d. drottning drap peð þá var sýnt hvernig hún drap það og hvernig það dó….hver get ég fundið þennann skákleik?