Halló.
Ég ætla aðalega að skrifa þessa grein til að koma upp
samræðum um þau mót sem þið hafið keppt í.
Þá er um að gera að segja frá í hvaða sæti maður lenti, og
ekki vera feimin, jafnvel þótt þið hafið lent í síðasta sæti af
1000, því að æfingin skapar meistarann.
–––
ég hef aðalega keppt við fjölskilduna, og bara keppt í einu
móti. Þar varð ég í fjórða sæti, en það aðeins með 1 stigs
(peðs) mun.
Þetta mót átti sér stað úti á landi, og fór ég þangað til að
keppa. Ég man ekki nákvæmilega hvar og hvenær það var
nákvæmilega á stundini, en ef ég man það seinna segi ég frá
því.
kv. Amon