Í byrjunum er fullt af gildrum… flestir þekkja aulamát:1. f4 e6 2. g4 Dh4# og heimaskítsmát: 1. e4 e4 2. Dh5 Rc6 3. Bc4 Rf6 4. Dxf7#
Svo eru aðrar flóknari og fallegri eins og t.d. Légals mát
1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. Rc3 Bg4 4. Bc4 h6?
Ekki góður leikur en hann tapar ekki alverg..
5. Rxe5!
Bíður svarti að taka drottninguna eða verða peði undir. Eins og flestir sjá er betra að verða peði undir en mát!!
5. … Bxd1??
Beint í kirjuna
6. Bxf7+ Ke7 7. Rd5#
En flóknara dæmi er afbrigði í France-mann sem hefur nafnið MacDonald afbrigðið.. að mig minnir..
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6
Til er líka 3. … dxe4 sem er algengara..
4. Bg5 Be7 5. e5 Rfd7 6. h4!?
Við þennan leik verður hvítur peði undir nema svartur fari út í óalgengari afbrigði eins og 6. … c5 eða 6. … Rc6..
6. … Bxg5 7. hxg5 Dxg5 8. Rh3
Undanfarin ár hefur 8. Dd3?! verið í tísku en mér finnst þessi leið skemmtlegri..
8. … De7
Auðvitað ekki 8. … Df5 vegna 9. Bf3.. 8. … Dh4 strandar á 9. g3 og þá þarf drottnignin hvort sem er að bakka til e7 því hann græðir ekkert á því að fara þangað..
9. Dg4
9. Rf4 er líka til en þessi variantur er miklu skemmtilegri
9. … 0-0??
Þessi leikur tapar strax en eini leikurinn sem bjargar svörtum er 9. … g6 en 9. … f5 virkar ekki en ég man ekki hvernig það leit út.. :$
10. Rg5 h6 11. Hxh6!! 1-0
Nú er alveg sama hvað svartur gerir.. hann verður mát eða verður að gefa drottninguna til að verjast því… t.d. 11. … gxh6 12. Rxe6+! Dg5 13. Rxg5 eða 11. … Rxe5 12. Hh8+! Kxh8 13. Dh3+ Kg8 14. Dh7# eða 11. … Hd8/e8 12. Hh8+! Kxh8 13. Dh3+ Kg8 14. Dh7+ Kf8 15. Dh8#
Svo eru gildrur sem er bara eiginlega asnalegt að hægt sé að falla í þær.. t.d.
1. c4 Rc6 2. e3 Rb4? 3. Re2?? Rd3#
Kem með fleiri eftir smá… sæl að sinni..