Núna og í framtíðinni ætla ég að koma með greinar um skákir með leikfléttum.. fyrsta skákin ber heitið Ódauðlega leikfléttan en til er tvær ódauðlegar leikfléttur svo ég kalla þessa A.
Því miður hef ég ekki alla skákina svo staðan með ég set bara inn staðssetningu kallana..
Hv. Lewittzky
Sv. Marshall
Eftir 21. leik hvíts (21. Hd5-e5)
Hv. Ph2, g2, f2, c2 og a2, Hf1 og e5, Kg1, Bh3 og Dh5
Sv. Ph7, g7, e6, b7 og a7, Hf8 og f6, Rd4, Kg8 og Dc3
21. - Hh6 22. Dg5 Hxh3 (ekki 23. gxf3 vegna 23. - Rf3+)
23. Hc5 (virðist redda málunum því er 23. - Da3 þá 24. Hc7 með sterkri máthótun en þá…….??)
23. - Dg3!!! 0-1
Finnið út sjálf út hvers vegna og commentið..