Að öðru leyti var þetta mjög skemmtilegt mót og lenti ég í þriðja sæti í mínum flokki sem ég var ekki ánægður með. Ég ætla að benda á að síðan áttu TG sigurvegara í yngri flokki en í elsta flokknum en Haukar sigruðu í elsta flokknum.
Síðan á lokahófinu var ég náttúrlega heimskastur í spurningakeppninni og þegar það var spurt um höfuðborg Sviss og við vissum það ekki alveg sagði ég tralalala óvart upphátt en síðan sagði félagi minn í spurningarkeppninni Bent og Vestmannaeyjingar viltu fá þessa spurningu ógilda en hún var ekki dæmt ógilt :D við vorum komnir í 3-1 en síðan fór staðan niðri í 3-3 og við töpuðum í bráðarbana 4-3.
Síðan seinna um kvöldið spiluðum við til 2 catan og Risk með að ég held 7 snakkpoka 8 manns og þá fórum við að sofa eftir mikil læti.
Næsta dag var tími til kominn að fara og við spiluðum Risk allan tíman þótt að sumir telfdu.
(\_/)