Var í hóptefli Stelpur vs. Strákar.
Þetta er skákin….
Stelpur – Strákar
1. e4 e5
2. Rf3 Rc6
3. Bc4 Bc5
Hreinn ítalskur leikur..
4. c3 Rf6
5. d4 exd4
6. cxd4
6. e5 kom líka til greina en eftir 6. – d5 er staðan tvísýn
6. – Bb4+
7. Rc3 Rxe4
8. 0-0 Bxc3
9. bxc3 d5
10. Bd3 Bg4
11. Ba3
Kemur í veg fyrir 11. – 0-0
11. – Dd7
12. h3 Bxh3
Leikur sem virðist tvísýnn í fyrstu en svo keumr í ljós að hann stenst..
13. gxh3 Dxh3
14. Rh2
Týpískur varnarleikur.. og nauðsynlegur líka..
14. – 0-0-0
15. Hb1 Hhe8
En ekki 15. – Rxc3 vegna 16. Dc2 Rxb1 17. Bf5+ og drolla af eða
16. Dc2 Re4 17. Hxb7 Kxb7 18. Ba6+ og mát er óverjandi
16. Be2
Hótar 18. Bg4+
16. – Kb8
17. Db3 b6
18. Db5?
Ekki nógu góður leikur vegna næsta leiks.. betra var 18. c4 t.d.
18. – Rxc3
19. Dxc6 Rxe2+
20. Kh1 Rg3+
21. Kg1
Ekki 21. fxg3 vegna 21. – He2 og mát í næsta
21. – He6
22. Da4 Hh6
Og hvítur gafst upp því hann er óverjandi mát…