Eins og við vitum eru byrjanir margar í skák og þeir sem eru að byrja finnst þetta kannski vera einum of mikið af byrjunum sem til eru. En þá er ágætt að hafa nokkrar byrjanir sem eru algegnar í taflmennskunni. Mig langar áður en ég set niður byrjanirnar að segja ykkur frá því hvernig ég læri ákveðna byrjun utan að. Ég fer yfir byrjunina með því að lesa hana þrisvar sinnum yfir og svo fer ég þrisvar sinnum yfir með taflmönnum. Eftir nokkurn tíma, sem fer eftir því hvað hver og einn notar, fer maður að muna þennan leik og svo næsta leik og þá fer þetta allt að koma og að lokum er byrjunin kominn inn í harða diskinn í hausnum á manni og kemur manni að góðum notum seinna þegar við förum að tefla, hvort sem það er á skákkvöldum eða á netinu.

SKOSKUR LEIKUR

1. e4 – e5
2. Rf3 – Rc6
3. d4 – exd4
4. Rxd4 – Rf6
5. Rc3 – Bb4
6. Rxc6 – bxc6
7. Bf3 – d5


ÍTALSKUR LEIKUR

1. e4 – e5
2. Rf3 – Rc6
3. Bc4 – Be5
4. d3 – d6
5. Rc3 – Rf6
6. 0-0 – 0-0
7. Bg5

ANNAR MÖGULEIKI

4. c3 – Rf6!
5. d4 – exd4
6. cxd4 – Bb4+
7. Bd2 – Bxd2+
8. Rbxd2 – d5!

ÞRIÐJI MÖGULEIKI

4. b4 – Bxb4
5. c3 – Ba5
6. 0-0 – d6
7. d4 – Bb6
8. dxe5 – dxe5
9. Bxd8+ – Rxd8
10. Rxe5 – Be6


TVEGGJA RIDDARA TAFL

1. e4 – e5
2. Rf3 – Rc6
3. Bc4 – Rf6
4. Rg5 – d5
5. exd5 – Ra5!
6. Bb5+ – c6
7. dxc6 – bxc6
8. Be2 – h6
9. Rf3 – e4

RÚSSNESK VÖRN (EÐA PETROFFS VÖRN)

1. e4 – e5
2. Rf3 – Rf6
3. Rxe5 – d6
4. Rf3 – Rxe4
5. De2 – De7
6. d3 – Rf6
7. Bg5

FJÖGURRA RIDDA TAFL

1. e4 – e5
2. Rf3 – Rf6
3. Rc3 – Rc6
4. Bb5 – Bb4
5. 0-0 – 0-0
6. d3 – d6
7. Bg5 – Bxc3+
8. bxc3 – De7

SKOSKUR LEIKUR

1. e4 – e5
2. Rf3 – Rc6
3. Bb5 – a6
4. Ba4 – Rf6
5. 0-0

FYRSTA AFBRIGÐI

5….. – Be7
6. Hel – d6
7. d4 – exd4
8. Rxd4 – Bd7
9. Rc3 – 0-0

ANNAÐ AFBRIGÐI

5….. – Rxd4
6. d4 – b5
7. Bb3 – d5
8. dxe5 – Be6

ÞRIÐIJA AFBRIGÐI

5….. – Be7
6. Hel – b5
7. Bb3 – d6
8. c3 – 0-0
9. h3 – Ra5
10. Bc2 – c5
11. d4 – Dc7

KÓNGSBRAGÐ

1. e4 – e5
2. f4 – exf4
3. Rf3 –

FRÖNSK VÖRN

1. e4 – e6
2. d4 – d5
3. Rc3

FYRSTA AFBRIGÐI

3….. – Rf6
4. Bg5 – Be7
5. e5 – Rfd7
6. Bxe7 – Dxe7
7. f4 – a6

ANNAÐ AFBRIGÐI

3….. – Bb4
4. e5 – c5
5. a3 – Bxc3+
6. bxc3 – Re7

CARO-KANN VÖRN

1. e4 – c6
2. d4 – d5

FYRSTA AFBRIGÐI

3. e5 – Bf5
4. Bd3 – Bxd3
5. Dxd3 – e6
6. f4 – c5

ANNAÐ AFBRIGÐI

3. exd5 – cxd5
4. Bd3 – Rc6
5. c3 – Rf6
6. Bf4 – Bg4
7. Rf3 – e6
8. 0-0 – Bd6

ÞRIÐJA AFBRIGÐI

3. Rc3 – dxe4
4. Rxe4 – Bf5
5. Rg3 – Bg6
6. Rf3 – Rbd7!
7. h4 – h6
8. Bd3 – Bxd3
9. Dxd3 – e6
10. Bd2 – Dc7
11. 0-0-0 – 0-0-0

NORRÆNA VÖRNIN

1. e4 – d5
2. exd5 – Dxd5
3. Rc3 – Da5
4. d4 – Rf6
5. Rf3 – Bg4
6. h3 – Bh5
7. g4 – Bg6
8. Re5 –

SIKILEYJARVÖRN

1.e4 – c5

SCHEVENINGER-AFBRIGÐIÐ

2. Rf3 – e6
3. d4 – cxd4
4. Rxd4 – Rf6
5. Rc3 – d6
6. Be2 – a6
7. 0-0 – Rc6
8. Be3 – Be7
9. f4 – Dc7

DREKAAFBRIGÐIÐ

2. Rf3 – d6
3. d4 – cxd4
4. Rxd4 – Rf6
5. Rc3 – g6
6. Be3 – Bg7
7. f3 – Rc6
8. Dd2 – 0-0
9. 0-0-0


ALJEKÍNS VÖRN

1. e4 – Rf6

FYRSTA AFBRIGÐI

2. e5 – Rd5
3. c4 – Rb6
4. d4 – d6
5. f4 – dxe5
6. fxe5 – Rc6

ANNAÐ AFBRIGÐI

2. e5 – Rd5
3. d4 – d6
4. Rf3 – Bg4
5. Be2 – e6
6. 0-0

DROTTNINGARBRAGÐ

1. d4 – d5
2. c4 – dxc4
3. e3 – Rf6
4. Bxc4 – e6
5. Rf3 – c5
6. 0-0 – a6

AÐALAFBRIGÐI DROTTNINGARBRAGÐS

2….. – e6
3. Rc3 – Rf6
4. Bg5 – Rbd7
5. e3 – Be7
6. Rf3 – 0-0

SLAVNESK VÖRN

2….. – c6
3. Rf3 – Rf6
4. Rc3 – dxc4
5. a4 – Bf5
6. e3 – e6
7. Bxc4 – Bb4

ENSKUR LEIKUR

1. c4 – e5
2. Rc3 – Rf6
3. Rf3 – Rc6

KÓNGINVERSK VÖRN

1. d4 – Rf6
2. c4 – g6
3. Rc3 – Bg7

GRUNFELDS VÖRN

1. d4 – Rf6
2. c4 – g6
3. Rc3 – d5

NIMZO-INDVERSK VÖRN

1. d4 – Rf6
2. c4 – e6
3. Rc3 – Bb4

DROTTNINGARINDVERSK VÖRN

1. d4 – Rf6
2. c4 – e6
3. Rf3 – b6

HOLLENSK VÖRN

1. d4 – e6
2. c4 – f5


(leikjaröðin gæti einnig verið 1.d4 – f5)


Það getur verið að sumar byrjanir hafi byrst áður hér á áhugamálinu en ég ákvað að hafa þær allar saman þannig að þeir sem vildu gætu prentað út þessar byrjanir ef einhverjir hafa þær ekki, lesið þær, farið yfir og jafnvel lært einhverjar af þessum byrjunum.