Núna ætla ég að fara að segja frá byrjun sem heitir Benoni þótt að ég kunni kannski ekki allt í henni og ætla reyndar bara að fara í eitt afbrigði í henni þá vona ég að þið hafið gaman af þessari grein og ég ætla bara að byrja núna og er Benoni vörnin svona.
1d4 og eru tveir möguleikar til að fara út í þessa sömu byrjun þótt að það sé algengast að leika 1…Rf6 en einnig er hægt að leika c5.Það skiptir samt ekki miklu máli hvort að maður leikur 1…Rf6 eða 1…c5 en ég ætla fyrst að fara út í skýringar 1…c5.Ef að svartur leikur 1c5 þá eru nokkrir möguleikar fyrir hvítan til að bregðast við þessum leik og þá eru 2 möguleikar sem ég ætla að fara út í en þeir eru 2dxc5 eða að fara út í Benoni eða einhverja aðra byrjun með því að leika 2d5 þótt að það sé einnig hægt að leika 2Rf3 eða 2c3 en það eru aðrar byrjanir.
Ef hvítur tekur peðið á c5 (sem er reyndar líka önnur byrjun) þá getur svartur leikið ýmsu hann getur leikið 2Rc6,2Rf6,2Da5+,2g6 eða 2b6 en það er ekki byrjunnunni viðkomandi þannig að ég ætla að halda mínu striki og leika þessvegna í öðrum leik 2d5.
Þá leikur svartur annahvort 2d6 eða 2Rf6 sem skiptir ekki miklu máli ef þú ætlar að fara út í Benoni því að ef að þú leikur 2d6 þá kemur 3c4-Rf6 4Rc3-e6 5e4-exd5 6cxd5-g6 7f4-Bg7 8Bb5+.Ef þið hefðuð ekki leikið 2d6 heldur 2Rf6 þá hefði komið 3c4 og svartur hefði þá getað leikið 3b5 til að fara út í Benko sem er önnur byrjun.Jæja eftir 8Bb5+ þá verður svartur að leika 8Rfd7 til að tapa ekki skákinni! Ef svartur leikur 8Rbd7?? þá kemur 9e5-dxe5 10fxe5-Rh5 11e6-Dh4+ og þá á hvítur tvo möguleika en ég ætla að fara út í einn möguleikan núna.Sá möguleiki er 12g3. ef svartur leikur nú 12De4+ þá leikur hvítur 13De2 og ef svartur tekur hrókinn núna með 13Dxh1 þá leikur hvítur 14exd7 og heldur þetta svona áfram 14Kd8 15De8+-Hxe8 16dxe8D-Kc7 og hvítur er augljóslega með kolunnið.Þá sjáið þið að ef þið leikið 12De4+ sem eru mistök og hvítur leikur 13De2 þá á svartur ekki aðra kosta völ heldur en að leika 13Dxe2 og leikur hvítur þá 14Rxe2 og er manni yfir þegar riddarinn á d7 fellur.
Þessvegna eftir að hvítur leikur 12g3 þá verður svartur að leika 12Rxg3 og þá leikur hvítur eindfaldlega 13exd7 og þá fer þetta svona 13Bxd7 14Bxd7-Kxd7 15hxg3-Dxh1 og hvítur vinnur.
Núna ætla ég að fara út í hinn möguleikann hjá hvítum í staðinn fyrir 12 g3 sá leikur er 12Kf1 en þá kemur 12Rg3+ og hvítur á ekki aðra möguleika en að leika 13hxg3 og leikur svartur þá 13Dxh1.Ef svartur leikur í 8 leik Bd7?? þá leikur hvítur samt 9e5 og er það þá ekki góður leikur fyrir svartan að leika 9Bxd7 því að þá leikur hvítur 10Rxb5 og er með góðan riddara og hótar að drepa á d6 eða eindaldlega bara fá góðan riddara á d6 og ekki dugir 10Da5+ af því að eftir 11Rc3 þá er svartur búinn að missa hótunina á h4 að nokkru leiti.Þá á svartur ekki marga leiki Hann má ekki leika 9d6 út af því að þá opnast dlínan seinna og þá er svartur í mjög slæmum málum.
Hann verður því að leika 9Rh5 og þá kemur 10e6 og leikur svartur þá 10Bxb5 eða 10Dh5+ ennú man ég því miður ekki leikjarröðina fyrir hvítan :(

Ef svartur leikur í 8 leik Rfd7 þá kemur að sjálfsögðu 9a4 út af því að ef svartur leikur 9…a6 þá fer biskupinn á c4 og getur svartur þá ekki leikið 10b5.Þessvegna leikur hvítur 9a4 og heldur þetta svona áfram 9a6 10Bc4-0-0 11Rf3-He8 120-0.

Ég vona að þið hafið haft gaman af þessari lesningu (ef að þið hafið getað lesið þetta) og ég vill bara biðjast afsökunar á því að þetta er illa uppsett en ég kann ekki að gera þetta betur.
(\_/)