Franska vörnin er löngu búin að sanna sig sem ein af betri byrjunum sem er leikin í dag. Hún er mjög skemtileg segja margir þó að ég kunni lítið í henni hef ég nokkrum sinnum telft gegn henni. Ég verð þó að segja að ég var ekki heillaður af stöðunni. Ég var ekki í verra en mér fanst staðan mín ekki skemtileg fyr en ég var á millistigi milli miðtafls og endatafls þegar hún varð mjög áhugaverð, þá var ég með oppna línu eins og svartur og varð það að hinu áhugaverðasta endatafli. Þó að hún hafi verið stúderuð af einhverjum Ítala á 16 öldinni Þá er hún nefnd eftir mönnum sem “ættleiddu” leikinn og voru frá París. Franska vörnin byrjar svona
1.e4-e6 og í framhaldinu ætla ég að sýna uppskiptaafbrigðið sem er eina afbrigðið sem ég þekki eithvað. 2.d4-d5 3.exd5-exd5 svona byrjar uppskiptaafbrigðið. Þetta er allt sem ég kann í Frönsku byrjuninni en ég get alveg sagt ykkur og hef ég heyrt það frá vitrum mönnum að það sé ekkert að henni og að hún sé bara ágætis byrjun eins og hver önnur.

Ég þakka fyrir í bili Wanganna