Drottningarbragð er það sem ég tefli einna mest ásamt skotanum. Ef ég er að tefla gegn mun lakari manni nota ég skotan en í löngum nota ég þessar byrjanir jafnt. Drottningarbragð finst mér henta sjálfum mér vel enda fæ ég oft upp skemtilega stöðu útúr þessari byrjun, sem ég held mikið uppá. Drottningarbragð byrjar svona
1.d4-d5 2.c4-e6. Menn hafa deilt um það hvaða leikir eru bestir fyrir svartan en það fer mikið eftir því hverju hvítur leikur. Þessi byrjun var fyrst skráð árið 1490 og “analisuð” á 18 öldinni. Þessi byrjun hefur marga varíeisiona t.d Orthodox, Cambridge springs vörnin, uppskiptaafbrigðið og Lasker vörnina.
Takk fyrir Wanganna