Er þetta áhugamál eithvað notað ekki sínist mér það.
Ég gjörsamlega elska skák og þegar ég fór inná þetta áhugamál um daginn þá var einn ofurhuginn með 34 STIG!!
Hvað er að gerast hérna?
Hafa svona fáir áhuga á skák.
Mér langaði líka að seigja ykkur áhuga minn á skák:
Ég lærði skák 5 ára gömul.Hún er mjög skemtileg en flókin í fyrstu pabbi var alveg að gefast upp á því að kenna mér þetta en þetta hafðist.
Áhugi minn á skák er samt ekki þannig “ég verð að vinna alla leiki” og þannig heldur að hafa gaman af þessu.Þetta er æðisleg íþrótt þótt ég hafi aldrei skilið að þetta sé íþrótt.
Fyrir þá sem kunna ekki að setja upp skák:
Það eru 16 leikmenn í hverju liði 2 hrókar 2 riddara 2 biskupar kóngur og drottning og átta peð.
Á endunum eru hrókarnir fyrir innan þá báðu megin eru biskubarnir og fyrir innán biskupana eru riddararnir hvít drottning á hvítum reit og svört drottning á svörtum reit ;)
Gangi ykkur vel!
skák er skemtileg!
kv.skvis92