Það er nú ekki langt síðan að talað hefur verið um þessa risastóru skákflóru sem var að tröllríða öllu. Og af og til sér maður eitthver kvennamót i þessu og barna mót en hvað er að gerast fyrir þennan venjulega gaur sem hefur gaman að tefla. Tölum um uppúr 20 er eitthvað að gerast í þeim aldurshóp í skákinni eru skákmót haldin annað slagið og ef svo er hvar eru þau auglýst.
Önnur spurning ef eitthver væri svo góður og hefði kunnáttu um hvernig skákstig virka þá væri gaman ef hann skildi gera skýra grein fyrir því hvernig þetta virkar allt.
Takk fyri