Úrslit í skák

Stúlkur 11-12 ára
1 Tinna Kristín Finnbogadóttir UMSB 6 1/2
2 Júlía Rós Hafþórsdóttir UMFF 3 1/2
3 UDN 0


Drengir 11-12 ára
1 Ivan G Baldursson HSK 6 (Vann í bráðabana)
2 Haukur Þórðarson UNÞ 6


Drengir 13-14 ára
1 Eyvindur Atli Ástvaldsson HSV 6
2 Leifur Finnbogason UMSB 3 1/2
3 Bergmann Guðjónsson 2 1/2
4 Ólafur Skúlason 2


Opin flokkur
1 Tinna Kristín Finnbogadóttir UMSB 6 1/2
2-4 Ivan G. Baldursson HSK 6
2-4 Eyvindur Atli Ástvaldsson HSV 6
2-4 Haukur Þórðarson UNÞ 6
5-6 Júlía Rós Hafþórsdóttir UMFF 3 1/2
5-6 Leifur Finnbogason UMSB 3 1/2
7 Bergmann Guðjónsson 2 1/2
8 Ólafur Skúlason 2
9 Hrefna Jónsdóttir UDN

www.ulm.is

Ég persónulega varð í 5-6 sæti og systir mín vann. En hún tapaði fyrir Ólafi sem vann bara Hrefnu líka. Og systir mín rétt náði jafntefli við Júlíu en ég vann hana létt.

Systir mín, giskið hver það er:)

En þetta sannar að ekkert er öruggt í skák.

Í sérstökum þætti um unglingalandsmótið (það var þannig þáttur í fyrra) verður líklega viðtal við sigurvegarann og Jóhann Hjartarson út af fjölteflinu, hún stóð virkilega uppi í hárinu á honum, en virti síðan um of regluna um að gera þegar að hann kæmi að henni þegar að þau voru 2 eftir hún og einhver.

En, ég náði silfri!!!!!:):):)