Við eigum marga unga og efnilega skákmenn á Íslandi það eru margir ungir krakkar sem eiga eftir að blómstra á komandi árum Dagur og Gummi Kjartans, þá vita allir um en síðan eru margir en yngri sem eiga skilið lof fyrir framistöðu sína Sverrir Þorgeirsson (10 ára þá) lenti í 3 sæti á Norðurlandamótinu í skák fyrir 2 árum sem er mjög gott og Ásgeir Mogenssen sem var í 5-7 þá (hans flokkur var gríðarlega sterkur).Á sama Norðurlandamót í aðeins eldri flokki fóru Ólafur(12) og Atly Freyr(12) þeim gekk ekki vel en þessi flokkur var sá sterkasti miðað við aldur að flestra mati (sá sem vann þann flokk Magnus Carlsen að nafni gerði jafntefli nokkru áður við Þröst Þórhalls).
Síðan en ekki síst vil ég nefna Hjörvar sem er gríðarlegt efni.

Eins og þið sjáið er framtíðin björt.

Wanganna