Nú eru komin út ný íslensk skákstig og miðast þau við 1. júní sl. Stigahæstur á íslenskum skákstigum er Jóhann Hjartarson með 2640 skákstig, annar er Hannes Hlífar Stefánsson með 2610 stig og þriðji er Margeir Pétursson með 2600 stig. Jóhann er jafnframt hæstur á atskákstigum og þar er einnig Hannes annar. Helgi Ólafsson er svo þriðji í stigaröðinni.
Skákstig: Yfir 2300 eða meira:
1 Jóhann Hjartarson 2640
2 Hannes H Stefánsson 2610
3 Margeir Pétursson 2600
4 Jón Loftur Árnason 2535
5 Helgi Áss Grétarsson 2530
6 Helgi Ólafsson 2530
7 Friðrik Ólafsson 2510
8 Karl Þorsteins 2500
9 Þröstur Þórhallsson 2465
10 Jón Viktor Gunnarsson 2445
11 Guðmundur Sigurjónsson 2445
12 Stefán Kristjánsson 2420
13 Bragi Þorfinnsson 2405
14 Björn Þorfinnsson 2390
15 Héðinn Steingrímsson 2390
16 Magnús Örn Úlfarsson 2385
17 Jón G Viðarsson 2380
18 Sigurður Daði Sigfússon 2370
19 Elvar Guðmundsson 2360
20 Björgvin Jónsson 2355
21 Arnar Gunnarsson 2345
22 Guðmundur Stefán Gíslason 2340
23 Sigurbjörn Björnsson 2335
24 Ólafur Magnússon 2330
25 Jón Torfason 2325
26 Bragi Kristjánsson 2320
27 Andri Áss Grétarsson 2315
28 Ágúst Sindri Karlsson 2315
29 Davíð Rúrik Ólafsson 2310
30 Áskell Örn Kárason 2305
31 Sævar Jóhann Bjarnason 2300
Eftirfarandi mót voru reiknuð:
Skákþing Íslands 2003 - Áskorendaflokkur
Unglingameistaramót Íslands 2003 (úrslit)
Skákmót öðlinga 2003
Meistaramót Skákskólans
Stigamót Hellis 2003
Atskákstig: Yfir 2300 eða meira:
1 Jóhann Hjartarson 2620
2 Hannes H Stefánsson 2590
3 Helgi Ólafsson 2585
4 Margeir Pétursson 2575
5 Helgi Áss Grétarsson 2555
6 Þröstur Þórhallsson 2495
7 Friðrik Ólafsson 2480
8 Jón Loftur Árnason 2465
9 Jón Viktor Gunnarsson 2460
10 Stefán Kristjánsson 2440
11 Guðmundur Sigurjónsson 2435
12 Arnar Gunnarsson 2430
13 Jón G Viðarsson 2400
14 Guðmundur Stefán Gíslason 2385
15 Héðinn Steingrímsson 2365
16 Björgvin Jónsson 2345
17 Ágúst Sindri Karlsson 2325
18 Magnús Örn Úlfarsson 2320
19 Kristján Eðvarðsson 2315
20 Bragi Þorfinnsson 2315
Eftirfarandi mót voru reiknuð:
Atkvöld Hellis í apríl
Skákþing Íslands 2003 - Áskorendaflokkur (atskákir)
Atkvöld Hellis í mai
Afmælismót Haraldar Hermannssonar
Atskákmót Garðabæjar 2003
Voratskákmót Hellis
Heimildir: www.skak.is
Kveðja kristinn18