Fyrsta greinin kominn inn! Gaman að þetta hafi verið sett upp! Jæja, fyrsta greinin fjallar um skákstig(fyrir þá sem ekki vita eru það hvað skákmaður er talinn góður í skák). Það er fáránlegt hvað skáksamband Íslands lætur það vera erfitt fyrir fólk að fá sín fyrstu stig. Eftir að maður hefur unnið 30% af stigamönnum á mótinu sjálfu verður að hafa keppt á móti að minnsta kosti 3 taflmönnum á mótinu! Það er nú ekki alltof mikið af fólki með lítil stig(1200-1400) á Íslandi sem auðvelt er fyrir ungt fólk að vinna. Sérstaklega þar sem að Skáksambandið fer ávenjumikið eftir skákstigum. T. d. er norðurlandamót í Febrúar þar sem að 2 í hverjum aldursflokki fá að komast til Færeyja ólíkt öllum öðrum norðurlöndum. Ég ætla að vona að fólk láti í sér heyra um þetta mál þar að segja þeir sem vita hvað þeir eru að tala um.
Kveðja, sverrsi!