Teiknimyndir sem enda illa eru sköll!!!
Ég var veikur um daginn og ákvað þess vegna að glápa á spólur í veikindum mínum!!! ég fann eina spólu heima hjá mér sem stóð á tímon og púmba!! ég skellti henni í tækið og ýti á play!! á spólunni voru tímon og púmba þættir? og þeir voru einmitt algjör sori!! algjörlega gegn bíómyndinn lion king !! í bíómyndinni voru tímon og púmba að lifa í sátt og samlindi og í engu stressi í fallegum dal sem ´þeir sáu ekki tiklgang með að yfirgefa og borðuðu pöddur til að vera ekki ill veiðidýr og kjötætur og höfðu engar áhyggjur(hakúnamatata) en nnnnneeeeeeeiiiiii……. í þessum soraþáttum eru þeir stressaðir eins og ég veit ekki hvað og svo veiða Þeir pöddur eins og sönn villidýr og eru alltaf að ferðast um!!!!!! en það er ekki það versta við þættina!! ónei heldur endar hver einasti þáttur illa!!! hver hefur áhuga á að sjá þætti sem enda illa fyrir aðalpersónunum sem ekki gerðu neinum neitt illt????:( tökum sem dæmi tomma og jenna og dexters laboratory!!! bæði góðir þættir en enda semt illa og gerir það bömmer!! þetta er bara framleitt af sadistum fyrir masókista!! það er alltaf skemmtilegra þegar hlutirnur enda vel!! allavega í teiknimyndum!!!:)