Á miðvikudaginn kl. 21:00
Sjitt hvað ég er spennt yfir næsta þætti af AMNTM hér er það sem gerist í næsta þætti
Stelpurnar eru svekktar yfir því að Sarah var látin fara , sérstaklega Kim. Lisa heldur áfram að pirra hinar stúlkurnar með því að vera í sífellu að ráðleggja þeim hvernig skuli bera sig að við módelstörfin.
Ég get ekki beðið :0)