
Fyrir svona rúmu hálfu ári var www.visir.is algjörlega tekið í gegn. Þ.á.m. voru gerðar stórvægilegar breytingar á “veftíví”. Hér áður fyrr var alltaf hægt að horfa á sjónvarpsefni frá St. 2 inná Veftíví. En núna, þá er ekki hægt að horfa á neitt nema borga (aaallt kostar nú til dags). En já mér finnst að ef maður er áskrifandi af St. 2 þá ætti maður bara að fá númer sent í tölvupósti til að geta horft á þetta allt. Eins og tökum sem dæmi, www.ruv.is þá er líka svona “vefsjónvarp” ef það má kalla það það. Allt ókeypis. Alveg ótrúlegt!
-Hugari