Stöð eitt að fremja lögbrot
Bróðir minn sagði mer einhvern timan að það væri lögbrot fyrir stöð 1 að syna leiðinlegt sjonvarpsefni… STÖÐ 1 SYNIR BARA leiðinlegt sjonvarpsefni. Helstu þættirnir eru bara gamlir breskir kellingaþættir sem fjalla um einhverjar kellingar á 18 öldinni. Svo koma stöku sinnum einhverjir skemmtilegir þættir eins simpsons (í gamla daga) og futurama+ einhverjar góðar biomyndir (en þá eru þær alltaf 5 ára og eldri og þá stöð 2 er búinn að sýna þær oft). Og maður veit allveg að þeir eru að “cutta budgett-ið” með að framleiða sýna eigin þætti, en út úr þvi kemur bara leiðinlegi kellingaþátturinn, þar sem einhver maður er að tala við gamalt fólk (hvað sem þátturinn heitir). Ef að ríkið ætlar að eyða peningunum okkar, akkuru ekki að eyða þvi í nýjan sjónvarpssendi, þvi að hvert sem eg fer eru lelegri gæði i stöð 1 en stöð 2.