Þetta er nú bara alveg eins og þetta byrjaði hjá Skjá Einum. Þeir byrjuðu eingöngu á örbylgjunni. Reyndar fúll í þá að hafa skrúfað fyrir á breiðbandinu. En það er staðreynd að miklu færri ná breiðbandinu en örbylgju. Þarft ekki að vera áskrifandi, heldur eingöngu að vera örbylgjuloftnet. Þarft samt að vera með DÍ myndlykil ef þú vilt horfa á gamla PoppTíVí. Mér finnst Sirkus vera goody. Örbylgjusendingar eru líka fyrir utan höfuðborgarsvæðið til dæmis á Akureyri.
En það má alveg skrúfa aftur frá Breiðbandinu, reyndar finnst mér að Stöð 2 ætti að gefast uppá þessu DÍ veseni og fara inná Breiðbandinu næ því svo miklu betur en örbylgjunni heima hjá mér.