Stöð 2 gaf nýlega út einnvinsælasta sjónvarpsþáttinn í Bandaríkjonum en það er raunveruleikaþátturinn The Apprentice með Donald Trump.
Leikurinn gengur út á það að 16 umsækjendur þ.e.a.s 8 karlar og 8 konur sem sækja eftir vinnu hjá Donald Trump . Starfið er ekki alveg á verri endanum en það er forstjóri eins af Trumps stórfyrirtækjum .
Í fyrsta þættinum þá skipti Donald liðonum í karla á móti konum og lét liðin velja nöfnin. Strákarnir komu með þetta nördalega nafn Versacorp en konurnar með nafnið Protogé corporation .
Donald Trump leyfði umsækjendenum að gista í einni af svítunum í Trump Tower sem er alveg mögnuð..
Eftir að liðin sögðu Trump nöfnin þá gaf hann þeim fyrsta verkefni þeirra en það var að selja límonaði úti á götu og sá sem fékk mestan pening myndi vinna. Hvert lið þarf alltaf að velja foryngja verkefnsins en það var Troy og Erika en það er skipt um verkefnisforyngja hverja viku . Samstarfsmenn Trumps : Carolyn og George fylgdust með sitt hvoru liðinu . Protégé vann og í verðlaun fengu þau að sjá flotta húsið hans Donalds Trumps en Drengirnir áttu að fara í fundarherbergið til Trumps og þá þurfti einn að vera rekinn. Donald Trump ákvað ásamt Carolyn og George að reka David eftir langar deilur .
Þáttaröðin af mínu mati er bara algjör snilld , þetta er bara besti raunveruleikaþáttur sem ég hef nokkurn tímann séð og dramað alveg úff :). Donald Trump lætur þau síðar gera mjög marga hluti eins og gera auglýsingar , selja vatn , reka planet hollywood og fleira .
Það sem konurnar eru með fram yfir karlana er bodyinn en þau nota hann ALLT OF MIKIÐ eins og maður sér framundan og það sem gerðist í 1 þætti en mennirnir eru aðeins gáfaðari og ég hélt með þeim allan tímann ….
Allavega ég mæli með að allir eigi að horfa á þessa þætti frá upphafi til enda