Ég sá eitthverja auglýsingu á stöð 2 um daginn.
Þeir sögðu: “Ef þú villt ekki horfa á endalausar endursýningar
horfðu þá á stöð 2”
Ég fór að pæla í þessu, þá endursýnir stöð 2 svo mikið að þættum!
T.d. á sunnudögum er ekkert annað en endursýningar. Það er endursýnt Idol 2 sinnum á Sunnudegi. Ég meina það…
Þetta er geggt pirrandi.
Eiginlega alltaf þegar ég kveiki á stöð 2 á daginn þá er alltaf verið að endur sýna eitthvað!!!
Hvað finnst ykkur???