Margir góðir þættir hafa skotið upp kollinum seinustu 10 ár og haldið áfram vinsældum í gegnum árin. Hérna fyrir neðan ætla ég að nefna nokkra þeirra

Friends:
Þessir vinsælu þættir hófu göngu sína árið 1994. Fyrst var planað að þeir yrðu 13 talsins en eru komnir núna vel yfir 200. Þeir hafa unnið til fjölda sjónvarpsverðlauna yfir árin.

70. Mín:
Þetta er dæmi um vel heppnaða þætti. Auddi og Sveppi halda uppi fjörinu( Því miður ekki Simmi líka lengur) á hverju kvöldi með fíflaskap og kjánlátum en það virðist heilla þjóðina.

Neighbours:
Neighbours hefur kannski ekki bara verið í sjónvarpsljósinu í 10 ár en þrátt fyrir það eru þeir alveg svakalega vinsælir í Ástralíu þar sem tekið er upp þessa vinsælu þetta. Neighbours fjallar um Nágranna og vandamál þeirra.

Just shoot my (fyrirgefið efþað er skrifað vitlaust):
Þessi þáttur fjallar um starfsmenn Blaðsins Blush. Þeir eru svakalega vinsælir í Bandaríkjunum eða voru. Ef þið viljið sjá þá er bara að horfa á stöð 2 alla virka daga klukkan 1:30.

Takk fyrir mig
~Vinny~