Er kominn tími á. . . ?
Er ekki kominn tími á að ríkissjónvarpið hætti að kaupa misgóða þætti frá BBC og reyni að byrja að framleiða eitthvað efni sjálfir, grínþátt, eitthvað. Til þess að þetta yrðu ekki einhæfir þættir væri hægt að hafa áhugaleikara og svoleiðis. Það þarf ekki nema einn leikinn íslenskan þátt sem telst sem þáttaröð. Ekki tveggja þátta sjónvarpsútfærsla af leikriti, skiljiði hvert ég er að fara? Svona smá pælingar. Ég vil bara fá álit ykkar á þessu.