American Dreams er þáttur sem er sýndur á stöð 2 á mánudögum kl 20:40, minnir mig. Ég er allveg nýbyrjuð að glápa á þennan þátt og nú má ég gjörsamlega ekki missa af þætti þá truflast ég (eða næstum).
En þetta fjallar um fjölskyldu, frá 64, eitthvað svolleiðis. En það eru náttlega foreldrar, einn eldri bróðir, ein eldri systir (þau eru um svona 16-17), einn lítill bróðir og ein lítil systir (um 8ára). Þar sem ég man ekki hvað fólkið þarna heitir þá kalla ég bara þau þessum nöfnum.
Vinkona eldri systurinnar gat fengið einhver frægan gaur til þess að koma henni og eldri systurina í þátt sem kallast danspallurinn og fullt af frægu fólki kemur þangað, en vinkona eldri stelpunnar var ekki boðið að koma aftur í þáttinn bara eldri systrinni en þá var vinkonan fúl og eldri stelpan hætti að fara á danspallinn. En framkvæmdarstjórinn hrindi í vinkonu hennar til þess að segja eldri systurinni að koma aftur en þá sagðist vinkonan koma aftur og þær urðu aftur happy :)
Eldri strákurinn er hættur í fótboltanum og pabbinn er ekki ánægður.
Yngri stelpan er alltaf að vinna í stafsetningarkeppnum.
Ég man ekki meira eftir síðasta þátt, en vonandi fær einhver eins mikin áhuga á þessum þætti og ég.
Kv.
Hrund