
Kvikmyndir í dag eru bara ekki eins góðar í dag og þær voru í gamladaga PUNKTUR!
Aftur á móti finnst mér mikið meira lagt í sjónvarpsþætti í dag, þeir geta boðið upp á svo miklu áhugaverðari, skemmtilegri, víðáttumeiri og meira í spunnin söguþráð.
Hvað er skemmtilegra en að vera dottinn í skemmtilega þáttaseríu, eru kannski 7,8 season og þú ert á þriðja season. Nóg að horfa á og þarft ekki að bíða eftir þátt.
Það er alltof mikil snilld!
Ég er samt búinn að horfa á svo marga mismunandi þætti og finnst liggur við að ég sé búinn að horfa á allt. En auðvitað er til endalaust af þáttum til að horfa á.
Nú spyr ég ykkur hvað ykkur:
Hvað eru 5 allra bestu sjónvarpsþættir að ykkar mati?
Hvað eru þið svo annars að horfa á í dag?