Mikið skelfilega er leiðinlegt að margir skuli ekki vita hvað aprílgabb er, það heldur að það geti bara logið einhverju og það sé aprílgabb bara vegna þess að það er 1. apríl.
Lygi er ekki aprílgabb nema að það sé hægt að hlaupa apríl, að segja að vitlaust merkt lambakjöt sé á tilboði í Bónus Holtagörðum er aprílgabb. Að segja að það sé 10 króna afsláttur af bensíni hjá ESSO Express er aprílgabb, vegna þess að það er hægt að hlaupa apríl, fara á staðinn til kaupa kjöt/bensín. Það sem þú getur ekki hlaupið er bara lygi, ekki aprílgabb.
BTW, það er kominn 2. apríl.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: