Nú er önur þáttaröð af þessum margvíslegu þáttum komnir aftur á skjáinn og fannst mér viðeigandi að skrifa grein um þá.
Þessir einstöku þættir fjalla um líf kennara (og vil ég sérstaklega minna á Harry senate einstaklega litrík persóna) í Winslow Menntaskólanum og leika í þeim þáttum þeir leikarar eins og Nicky Katt(Rules of engagement), Jessalyn Gilsig(The horse whisperer), Chi McBride(Gone in 60 seconds).
Þetta eru mjög góðir þættir sem endurspegla svo sannarlega lífið í menntaskólum í bandaríkum. Þessir þættir eru byrjaðir að þróa með sér óraunverulega hlið sem sást ekki í síðustu þáttaröð. Persónulega finnst mér þetta vera ókostur.
Fyrri þáttaröðinni gef ég hins vegar ****/****.
kv. dictato