Nú ætla ég mér að gefa smá skyrslu um það hvað mér finst um sjónvarpsefnið í dag.

Við skulum byrja á Skjáeinum.

Prófiler *** af *****
CSI **** af *****
Malcolm in the Middle ***** af *****
Undercover *** af *****
Charmed **** af *****
Temptation Island ** af *****
Survivor 3 *** af ****
Djúpa laugin ** af *****
Judging Amy **** af *****
Inlit Útlit * af *****
Boston public **** af *****
The Practice *** af ******
Providence *** af *****


Þá kemur að Stöð 2

Vinir ***** af *****
Dharma and Greg *** af *****
Ally McBeal **** af *****
Viltu vinna miljón ** af *****
Nágrannar **** af *****
60 mínutur *** af *****
Seinfeld *** af ****
Barnatími stöðvar 2 ** af *****
Oprah *** af *****
Í fínu formi ** af *****



Þá skulum við skoða stöð 1

Leiðarljós * af *****
Fréttir * af *****
kastljós * af *****
Bráðavaktin *** af *****
Frasier **** af *****
Maðurinn er nefndur * af *****
Tíufréttir * af *****




Sem sagt þá er þetta það sem ég gef þáttum stöðvanna í einkunn og samkvæmt þessu kemur Skjáreinn best út úr þessari könunn minni og Stöð 2 þar á eftir


p.s. þá eru þetta þær stöðvar sem ég hef til þess að horfa á.
KV