Dukes of Hazzard það eru sko skemmtilegir þættir sem voru sýndir hjá kanannum um 1979 - 1982 ef ég man rétt,ég var nú ekki farinn að glápa á imbann þá en þessir þættir voru sýndir fyrir ca tveimur árum síðan á stöðinni TNT.Þessir þættir gengu út á fjölskyldu sem kallaðist the Dukes og bjuggu í smá bæ kallast Hazzard county.Fjölskyldan skiptist í tvo frændur ein frænka og einn gamall frændi.Yngru frændurnir hétu Bo og Luke frænkann hét Daisy og gamli frændinn hét æii ég man það ekki.Tveir yngri frændurnir voru alltaf í veseni hja löggunni og voru alltaf að gera eitthvað af sér þannig að braust alltaf út eltingarleikur og það var það skemmtilegast við þennann þátt.Þeir óku um á Challenger ef ég man rétt.Lögreglan í bænum hét Roscoe og hann var þessi heimski sveitalubbi sem var alltaf að gera einhverja vitleysu en stundum þá komu kannski einhverjir crimmar í gegnum bæinn og þá voru sko Dukes familiann í því að reyna að handsama þá.Bæjarstjorinn í bænum hét Boss Hogg og hann var nú spilltari en anskotinn sjálfur og gerði allt saman fyrir peninga og gerði einnig allt saman til þess að eyðileggja Duke fjölskylduna.Hann og eldri frændinn(man ekki hvað hann hét)voru mikið að smygla landa á yngri árunum og annar náðist og urðu þeir því ævilangir óvinir.Daisy var eiginlega meira í þáttunum vegna útlitisins eða svo segir hún sjálf og maður varð svolítð var við það vegna þess að hún var alltaf hálfpartinn nakinn.Hún var alltaf í svona kynæsandi fötum sem syndu 85% af líkama hennar.Samkvæmt heimildum þá eypilögðu þeir um 200-250 bíla vegna þess að þeir voru að stökkva á þeim eða eitthvað gerðu einhver önnur stunt á bílunum.Challengerinn var appelsínugulur á lit með 01 merki á hliðunum og suðuríkja fánanum á toppnum.Bílinn sem Daisy var á var Jeep hvítur með stórum örm á húddinu og bílinn sem gamli keyrði um á var gamall ónýtur pickup.
Ef þið farið á yahoo og skrifið Dukes of Hazzard þá faið þið meiri upplýsingar og n´kvæmari lysingar á öllu eg man þetta ekki nógu vel.