Veronica mars syrpa 1 og 2
frábærlega vel skrifaður þáttur frá sama höfundi buffy þættina,þessir þættir hafa ekki gangið vel í sjónvarspáhorfum í usa og talað hefur nokkrum sinnum um að hætta að framleiða hann,en samt nær hann að halda sig í loftinu sem er alveg frábært,gagnrýnundir eru allir samála að þetta er besti þátturinn sem er í loftinu bara vandamálið er áhorfinn reyndar einn ástæðan er út af því að þátturinn er á upn sjónvarspstöðini en sú stöð er eiginlega bara að höfða til svertinga og kemur kannski illa út þar sem það er bara einn leikari sem er svartur sem leikur í þáttunum,í sumar var öll fyrsta þáttaröðin synd á cbs sjónvarpstöðini til að reyna auka áhorf,það virkaði en svo þegar þættinir fóru aftur á upn fór áhorfið beint niður.
þættinir segja frá ungri stúlku að nafni veronica sem vinnur með pabba sínum sem er einkaspæjari að leysa allskonar ráðgátur eða frekar sagt ein ráðgáta í þætti hverjum og svo ein stór ráðgáta yfir alla syrpuna.
þættinir eru á rúv á þriðjudagskvöldum.


Americas next top model syrpa 5

það er ekki byrjað að sýna þessa þáttaröð hér þannig að ég ætla ekki að gefa neina spoilera en þetta er samt langbesta syrpan og klárlega besti sigurvegarinn þessi syrpa hefur fengið mest áhorf af öllum 5 syrpunum ætlið málið sé ekki bara að því að janic dikenson er ekki dómari í þessari syrpu.


nip/tuck syrpa 3
en og aftur er ekki byrjað að sýna þessa syrpu hér en hún verður sýnd á stöð 2 núna í janúar,
mest spennandi og áhugaversta syrpan af öllum þremm maður hengir með munnin lafandi eftir hvern þátt ætla ekki að gefa spoiler.


lost syrpa 1 og 2
jæja það er nátturulega búið að sýna syrpu 1 hér á íslandi og verð bara að segja að syrpa nr 2 er en meir spennandi og skemmtilegri en syrpa 1,það er miklu meir leyndamál og spurningar og þar meðal annars að einn aðalpersóna deyr í byrjun þættaraðinar ætla ekki að segja hver en mjög ólíkleg persóna svo eru 3 nyjir leikarar komnir í hópinn sem krydda upp hlutina.


survivor gautamale
ekki alveg besta survivor syrpan en hún er meðal þeim bestu,mikið af ólýku fólki sem var að keppa meðal annars,judd sem geri ekki annað nema að rífa kjaft og ljúa og neitaði því alltaf,gary sem náði að hafa því leyndu hver hann væri í raunverulega,steph sem kom aftur til að reyna að vinna þótt að það vissu það allir að hún ætti möguleika,lydia sem var algjör auminngi en náði samt að draga sig í topp 4,cyndi sem var annaðhvort mjög heimsk eða gáfuð með að deila ekki bíll mjög ólíkar skoðanir á því máli,rafe hommin sem gatt ekki svikið nein þótt að hann sveik 4 ánþess að fata það,brianna stelpan sem verslar föt á hverjum degi að reyna meika það í skóginum,jaime sem var að tapa sér af áhyggjum,blake sem var rekinn fyrir að tala um brjóst kærustu sinnar og að lokum danni sem var sigurvegarinn hún náði þeim ótrúlega hlut að svíkja ekki mann til að vinna sem er alveg ótrúlegt.


svo vill ég nefna nokkra þætti sem völdu vonbrigðum.

desprate housewifes syrpa 2
eftir að maður veit afhverju mary alice drap sig er ekkert spes að gerast og enginn ráðgáta til að leysa.

survivor paulu
leiðinlegur staður,fólk,aðstæður,keppnir og sigurvegari.

the amacing race 8
fjölskyldu keppni sem sagt 10 fjölskyldur að keppa og 4 saman í fjölskyldu maður þurfti að fylgjast með 40 fólki í staðin 22 eins og vanalega.

the apprentice 4
hreinlega vesta the apprentice,þessi þáttaröð leið mjög hratt en samt kom svona smá hlutir sem komu á óvart,keppandin sem lendi í 2 sæti átti hreinlega skilið að vinna og allir samála nema greinilega mr trump.

the apprentice martha stewart+
bara léleg hugmynd að þessi kona kann hreinlega ekki að vera ströng.

joey
þeir ættu bara að hætta framleiða þessa þætti því fólk er alveg drullusama um joey.

laguna beach
þetta eiga að vera raunveruleikaþættir en greinilega leiknir og það heavy illa.