Ég hef verið að spá svolítið í íslensku sjónvarpstöðunum og þetta er mitt álit á þeim.

————
Stöð 1

Með: Hefur batnað mikið upp á síðkastið, Futurama.
Á Móti: Skildu áskrift, hryllilega mikið af leiðinlegum þáttum

Stöð 2
Með: Mikið af góðum erlendum og íslenskum þáttum. Friends, The Simpsons. Góðar kvikmyndir
Á Móti: Kostar

Skjár 1
Með: Mikið af góðum erlendum þáttum, ókeypis.
Á móti: Mikið af lélegum íslenskum þáttum, auglýsingar á meðaltali 8 mínúta fresti, oft truflanir í langan tíma, var ég búin að nefna auglýsingarnar.

Sýn
Með: Nokkrir góðir þættir, oft góðar gamlar kvikmyndir, kostar voða lítið.
Á móti: Íþróttir, mikið af íþróttum

Bíórásin:
Með: Mikið af góðum kvikmyndum.
Á móti: Kostar

Popp tíví
Með: Ókeypis
Á móti: Alltaf sömu myndböndin aftur og aftur og aftur

Omega
Með: Ókeypis, gaman að horfa á það ef maður vill hlæja
Á móti: Mjög mikið af skrítnu fólki