Núna er maður að fá nóg af þessum raunveruleikasjónvarpi.
Endarlaust spil með tilfinnigar mannsins.
Framleiðendur fara svona að! Fá “venjulegt fólk” og fá að vita alla galla og kosti þessa fólks. Finna eiginleika sem henda best fyrir sjónvarp og bú til atburði sem hefur áhrif á galla fólks og spila með tilfinningar þess og nota hræðslu fólks og galla sem trop. Brjóta niður fólk og þegar fólk er komið á botninn þá ýta þeir þeim yfir strikið og níðist á þeim. Þetta horfum við á hverjum degi og hofum svo mikla ánægu á að það hræðir mann. Fólk gerir allt til að vera í sjónvarpi og hikar ekkert sem er mjög gott fyrir framleiðendur sjónvarpsefnis.
Svo núna hefur áhrif þessara þátta náð til Íslands. Extrem Makeover er siðlausasti þáttur sem ég hef horft á. Lýtalækningar er frábært fag og ég hef ekkert á móti því að fólk breyi sér. Enn að sjónvarpa þetta og spila úr þessu svo mikili dramatík að maður gubbar er allt annar hængur. Skilboðin sem þetta gaf frá sér voru ekki góð. Að ef maður er ekki ánægður með sjálfan sig og maður hefur ekki haft mörg þá á maður að breyta sér frá toppi til táar með lýtaaðgerðum upp á fimm millur og hvað annað og þá á allt að reddast og maður getur lifað vel og fallega eftir það. Sem betur far var þetta stoppað hérna heima. Sumir þættir ertu fræðandi aðrir um hassar eða drama eða kómedíur og á að vekja upp þessar tilfinnigar s.s spennu, húmur, sorg og hvað annað og þetta hefur áhrif á okkur og við tölum um þetta og rifjum upp og jafnvel högum okkur út frá því hvað við sjáum í sjónvarpi. Fyrstu hassar, drama, kómedíu þættir sem voru framleidir er ekki jafnvel gerðir og það sem við sjáum í dag, núna höfum við meiri tækni og flottari leikara og betri handrit og meira. Raunveruleikasjónvarp er rétt að byrja og ímundaðu þér hvað framtíðin á eftir hafa í för með þessu, þetta hefur áhrif á okkur og tilfinnigar mannsins er ótæmadi brunnur af efni til að vinna úr. Hvenær endar þetta? Með hverjum þætti sem er framleidur gefa meiri líkur að barninð mitt eða barnabarnið mitt eigi efir að horfa á raunverulegan “Truman Show”.
Opnum augun og förum raunverulega að horfa á það sem við erum að horfa á frá dagi til dags…
saint………..