Ef einhver hérna vildi taka þátt í Íslensku Idol keppninni sem hefst föstudaginn 19. September á Stöð 2 eru reglurnar svona.

Þú þarft að vera á aldrinum 16 - 28 ára.

Ef að þú býrð í Reykjavík þá eru áheyrnarprófin 30. - 31. ágúst.

Ef að þý výrð nálægt Akureyri þá eru áheyrnarprófin 6. - 7. September.

Svo verða 80 manns valdir en verða svo fækkað niður í 32 manns. En svo að lokum verða bara 9 manns eftir sem komast í lokaúrslit.

Bubbi Morthens, Sigga Beinteins og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson verða dómarar en Simmi og Jói (70 Mínútur) verða kynnar.

Leprechaun.
Rokk | Metall