Ég var bara að fatta það fyrir skömmu hvað íslenska sjónvarpið er ógeðslega leiðinlegt og seinnt.
Ég er t.d. buinn að sjá allar 5 seríunar af Family Guy sem er geysi vinsælt í Bandaríkjunum og það er ekki byrjað að sína þetta hérlendis!
Afhverju er Íslenska Sjónvarpið sona seinnt? Afhverju eiga Íslendingar ekki að fá kækifæri til að horfa á þessa þætti?
Það á að koma með nýtt efni útan úr heimi! Ekki vera endursýna alltaf allt 50 sinnum á ári!
Sona eins og ein leiðinlegasta sjónvarprás í heimi .. RÚV!!!! gmg þeir eru alltaf með einhverja maður er uppnefndur og einhverja sona þætti ! Maður getur órðið óglatt bara á að stilla á RÚV!
Það á að hætta Endursýna þætti 50 sinnum .. Allt í lagi 1 sinni eða eitthvað fyrir þá sem höfðu kannski gleymt þættinum sem þau ætlauðu að horfa á…
Og koma með nýtt efni !!!!