Þið eruð ekkert smá dugleg að senda inn kannanir og slíkt, nú eru 31 kannanir í bið, sú síðasta sem búið er að samþykkja kemur undir lok marsmánaðar :) Það er meira að segja þannig í pottinn búið að ég get ekki samþykkt fleiri kannanir í bili, því það þurfa ákveðið margir dagar að líða á milli kannana og ég er komin á topp töluna. Svo ef þið sendið inn könnun vona ég að þið getið verið þvolinmóð að bíða og sjá hvort hún er samþykkt.
Og endilega veriði dugleg að senda inn greinar, bara reyna að hafa þær ekki of stuttar.
Simskveðja Alfons