
Sims áhugamálið var í 25.sæti í nóvember sem er nú ekki nógu gott, við náðum nú upp í 9.sæti á tímabili þannig þetta verður að bæta!
Annars er aðeins 1 mynd í bið núna, þannig þið verðið að vera dugleg að senda inn myndir.. Ekki er jafn strangt tekið á myndum núna eins og gert var en þið verðið að koma til móts við stjórnendur með að senda eitthvað inn ;)
Svo fer keppni bráðum í gang, ég ætlaði að setja hana í gang í byrjun desember en þar sem ég er núna í prófum gengur það ekki, þannig það bíður um smá tíma en fer fljótlega í gang!
Takk, takk!