Tölur fyrir ágúst
Sims áhugamálið var 31. vinsælasta áhugamálið á Huga í ágúst en aðeins í 34. sæti í júlí. Munurinn á flettingunum er úr 17878 í 22090 sem er töluverð aukning á milli mánaða.