Ég veit þetta er ansi gamalt en gott að vita fyrir alla sem eiga Sims 3.
Leikurinn uppfærir sig sjálfur og uppfærir hvern aukapakka fyrir sig sér. Þetta veldur því að þegar þú ert láta hann uppfæra leikinn kemur uppfærslu gluggi sem klárast upp í 100% og lokast. Þá líður smá stund (u.þ.b. 5-30sec) þangað til næsti uppfærslugluggin kveikir á sér.
Sims 3 uppfærir alltaft nílegasta aukapakkan eða stuff pakkan fyrst og endar á base leiknum. Þannig ef þú startar leiknum áður en hann hefur uppfært allt færðu þessi skylaboð og leikurinn þinn verður Version 0.0.0.0.
Hérna er góður þráður sem bendir á góðar upplýsingar á Sims3 síðunni.
http://forum.thesims3.com/jforum/posts/list/294181.pageVona að þetta reddist. Lestu þræðina þeir ættu að leiðbeina þér hvernig þú getur uppfært leikin sjálf til að laga þetta svo þú þurfir ekki að endurinnstalla leiknum ef þetta gerist aftur :)