haha ómæ, þetta minnir mig bara á þegar ég var sem mesti sims áðdáandi í heiminum… maaaaaargir stærðfræðitímar í grunnskóla fóru í að teikna hús, og ekki bara teikna heldur gerði ég ýmislegt til að auðvelda fyrir mér. var búin að velja húsgögn og var búinað skrifa undir hverja einustu línu heildarupphæðina hvað veggurinn mundi kosta (svo ég þyrfti ekki ða telja hvern reit fyrir sig)
þau voru sko ófá húsin í stærðfræðibókunum :'D
Man, núna langar mig í sims hehe