Vandræði! Ég tók sims leikina út í smá tíma eða nokkrar vikur. Í dag(23.01.07) ætlaði ég að setja leikina inn aftur og það gekk alveg 100% vel hjá öllum nema University. Þótt að ég reyndi að setja hann fyrstan inn af öllum aukaleikjunum. En þegar að hann komst upp í 62% þá kom þetta sem er hér fyrir ofan.
Ég prufaði að gera RETRY en þá kom þetta bara aftur. Svo gerði ég CANSEL og þá bara hætti leikurinn að lodast.
Veit einhver hvað ég á að gera?
;)