Ja, ég virðist ekki finna nein tutorials um glugga staðsetningu, en ég get gefið þér nokkur ráð. Ekki nota bara ódýrustu gluggana, notaðu eitthvað flott. Hafðu litinn á gluggunum í sama stíl. Ef að tveir gluggar hlið við hlið eru ekki eins á litinn þá er það ekki mjög flott. En ef að það eru tveir gluggar sem þig langar að hafa en eru ekki með eins liti á gluggarömmunum, þá veluru bara eitthvað sem er líkt eða það er hægt að vera djarfur og prófa að hafa öðruvísi liti ef að þeir fara vel saman.
Bætt við 18. ágúst 2006 - 14:19
Prófaðu líka að skoða myndir af alvöru húsum til að sjá hvar gluggarnir eru á þeim.