já en sjáðu til, það eru samt ekki allir sem að spila sims2. þetta áhugamál er ekki /sims2 heldur /sims. Allir sims leikir, líka í playstation,psp,pc,game-boy,xbox…þetta er ekki bara áhugamál um sims2 í pc þótt að það sé svo sannarlega mest um þann leik. En þetta áhugamál er um ALLA sims leikina. Þessvegna fer það í taugarnar á mér þegar að það er sims2 merkið á bennerum, þótt að þeir séu alveg geðveikt flottir, sem að mér finnst þessi einmitt vera.