Þetta eru nokkur af svipbrigðunum sem við munum sjá í The Sims 2, m.a. gleði, sorg, vorkunsemi, reiði, vonbrigði og margt fleira. Í Sims 2 hafa starfsmenn Maxis reynt að gera simana sem raunverulegasta, oghver sim mun vera einstakur, allt frá handahreyfingum til mismunandi hár,húð og augnlits og mismunandi breidd á nefi, milli augna ofl.ofl.
Bíðum spennt eftir Sims 2 sem er væntanlegur snemma á næsta ári.
- MariaKr.