Ég er ný komin aftur á huga og hef tekið eftir einu… Sims áhugamálið er dautt… alveg… eigilega ekkert að gerast hérna eftir að sims 3 kom út nema einstöku myndir… nánast engar greinar og ekkert mikið um nýja korka…


Svo ég spyr; hætti fólk að spila sims eða eru allir of uppteknir við sims 3 til að deila með hvað þeim finnst?


Sjálf keypti ég sims 3 daginn sem hann kom til landsins og er núna ný búin að bæta fyrsta aukapakkanum við og ef þetta áhugamál sýnir einhverja hreyfingu gæti ég hugsað mér að pósta hjálpar greinar og fleira en ég nenni því ekki ef engin ætlar sér að lesa það…


kv. og von um einhver viðbrögð
LoverGirl
Verðandi móðir og bíð spennt