
leið á sims
Jæja ágætu hugarar. Ég ætla bara að koma með spurningu; hafiði eitthverntíman fengið leið á sims? (ef þið eigið sims). Ég sjálf hef fengið svona 2-3 sinnum leið á honum, hvílt mig þá smá og byrjað aftur :)