Ég lenti í vandræðum með Hot Date líka en ekki alveg eins og þú lentir í því en þú gætir samt prufað það sama og ég gerði ef þú ert ekki þegar búinn að því.
Ég á alla expansion pakkana með Sims og voru þeir installaðir eftir þeirri röð sem þeir komu út.. s.s. The Sims.. Sims Living it UP.. House Party og svo Hot Date. Þegar ég var búin að installa Hot Date þá “hrundi” leikurinn niður í desktop þegar hann kom að vissu stigi í að lóda sér. Svo ég uninstallaði öllum leiknum. Installaði orginal sims.. svo installaði ég Hot Date og svo hinum tveim expansion pökkunum og það virkaði! Prufaðu það?
kv, JettyIS