Þegar ég var á netinu og skoða allskonar Sims síður datt mér allt í einu í hug að kíkja á www.thesimsonline.com og gá hvort það sé komin dagsetning á hann, en því miður virðist þessi síða ekki vera uppfærð oft því að það eru bara einhverjar fréttir síðan í sumar!!!
Endilega sendið inn einhverjar hugmyndir um hvernig þið haldið að þetta verði eða ef þið vitið dagsetninguna.
Þetta verður örugglega geðveikt cool!!!!
Kveðja, Sigmar.